MATUR OG DRYKKUR
Fjögurra rétta kvöldverður. Gisting í eina nótt með morgunverði. Aðgangur að heitum pottum. Bara 46.900 fyrir tvo.Tilboðið gildir frá 20. nóvember til 31. desember.
Matseðill
SMAKK
Heimabökuð flatkaka með waldorf salati og hangikjöti.
UPPHAF
Veldu forrétt
Rjómalöguð Humarsúpa. Borin fram með brauði, smjöri and svörtu salti.
Rauðrófu Carpaccio. Borið fram með klettasalati, parmesan, balsamic, sinnepsdressingu og sítrónu (V).
AÐ NJÓTA
Veldu aðalrétt
Kalkúnabringa. Borin fram með rauðkáli , waldorf salati, gratíneruðum kartöflum og rjómalagaðri villisveppasósu
Nautalund Wellington. Borin fram með sykruðum kartöflum, salati og rjómalagaðri villisveppasósu.
Sveppa Wellington. Borið fram með gulrótum, rósakáli og rauðvínssósu.
AÐ LOKUM
Veldu eftirrétt
Ris ala mande. Með kirsuberjasósu.
Mandarínu Creme Bruleé
Súkkulaðimús. Með Silfurtúns jarðaberjum.
13.900
Í tilefni af sumardeginum fyrsta verðum við með sérstakan bröns í boði á The Hill Hotel dagana 26. apríl til 28. apríl, milli klukkan 12:00 og 15:00.
Bröns plattinn inniheldur allt það hefðbundna, egg, beikon, pönnukökur og fleira með ferskum hráefnum úr héraði
Komdu með fjölskyldu og vini í bröns á Flúðum um helgina