SVÆÐI

Kannaðu
Umhverfið

The Hill er staðsett á Flúðu, aðeins klukkutíma keyrslu frá Reykjavík og er nálægt helstu náttúruperlum landsins. Á The Hill getur þú slakað á, endurhlaðið batteríin og farið á vit ævintýranna. Herbergin eru ný uppgerð og hafa öll sér baðherbergi, verönd og aðgangur er að heitum pottum. Á veitingastað The Hill er að finna fjölbreyttan matseðil með áherslu á fersk hráefni úr héraði.

Fullkominn
upphafspunktur
fyrir
ævintýri

Kíktu á sérvalda staðarleiðsögn okkar

Meet us at Gullfoss – Snowmobiling tour, available all year

Book now

Snorkeling Silfra & Northern Lights

Book Now

Solheimajokull Ice Climbing & Glacier Hike

Book now

Standard Lava Tunnel Tour

Book now